28.5.2015 | 15:45
Flóttafólk
Það eru 52 milljónir flóttamanna út um allan heim og sumt af þessu fólki er lokað inní í einhverju byrgi án matar og vatns þar til að þau eru búinn að fjármagna ferðina = 1000 dollara sem gætu kosta þau Lífið.
þannig að við skulum hugsa okkur tvisvar um þegar við bölvum þessu landi, við eigum bara að vera sátt að búa á þessu inndislega og friðsæla landi, þótt að það séu margir að flykkjast til Noregs
Um bloggið
Þröstur Elvar Ákason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ísland er æðislegt. Þó að hér sé kalt og stundum skítaveður.Við höfum heitt vatn í krönum og erum laus við moskítóa og skröltorma, þó fátt eitt sé nefnt. Þegar landinn fer að huga að Noregsferð, þá sér hann fyrir sér betra líf þar en hér. Á sama hátt og þegar útlendingar koma hingð, er það í sama tilgangi: þeir koma hingað í leit að betra lífi í heimalandinu.
Ingibjörg Magnúsdóttir, 31.5.2015 kl. 01:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.