19.5.2015 | 23:14
skildulesning
ég fæðist á Akureyri heilbrigður og fer í leikskóla sem heitir Pálmholt og ætlaði mér að verða atvinnumaður í fótbolta en þegar ég er þriggja ára þá fer ég í blóðprufu og það finnst einhvað skrítið í henni og allt í lagi síðan þegar ég er 6 ára þá ætlaði ég í fótbolta og pabbi fór með mig en síðan þegar ég er að hlaupa þá byrja ég að detta ósjálfrátt, þegar ég er 7 ára þá gat ég ekkert hlaupið og þá fór draumurinn minn og þetta versnaði og versnaði og pabbi hélt að ég myndi enda í hjólastól og ég fer reglulega til Reykjavíkur í blóðaftöppun og við flytjum til Reykjavíkur í ágúst 2008 og mamma mín og pabbi skildu 2009 og enn líður tíminn og við alveg grandarlaus við fáum síðan símtal í júlí 2013 frá lækninum mínum sem segir að það sé sænskur læknir á landinu sem vilji hitta mig við förum níðrá barnaspítala og við hittum þennan lækni hann biður mig um að labba fram og til baka síðan segir hann þið megið fara og við lítum á hvort annað. Byrjun ágúst 2013 símtal frá lækninum okkar hann segir við erum búnir að finna hvað þetta er þetta er mangan-eitrun sem er algjört eitur í líkamann drepur allt sem fyrir því verður og það eru 20 með þetta í heiminum og ég er eini með þetta í Evrópu og Bandaríkjunum þið sem lesið þetta eruð með 90 einingar af mangani en ég var með 9000 einingar og ég fer einu sinni Í mánuði 4 daga í senn á spítalann þá er þessi ævisaga búinn
Um bloggið
Þröstur Elvar Ákason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.